Jólakveðja

Jólakveðja

Okkur langar að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og við vonum að þið eigið dásamlega samveru í faðmi fjölskyldu og vina. Hugsið vel hvort um annað yfir jólin. Við sendum okkar hlýjustu jólakveðjur og hlökkum til að sjá ykkur, endurnærð eftir hátíðarnar.
Lesa fréttina Jólakveðja
Hólakot flytur jólasveinavísurnar

Hólakot flytur jólasveinavísurnar

Hefð hefur verið fyrir að elsti árgangur fari með jólasveinavísurnar á jólaballinu í Bergi, jólasöngfundinu í leikskólanum og á litlu jólunum á yngsta stigi í Dalvíkurskóla. Vísurnar voru teknar upp á litlu jólunum í Dalvíkurskóla. Njótið vel    
Lesa fréttina Hólakot flytur jólasveinavísurnar
Aron 4. ára

Aron 4. ára

Þann 21. desember verður Aron okkar 4 ára. Hann hélt upp á það í gær með vinum sínum á Kátakoti með því að gefa öllum ljúfenga ávexti  og svo var sungið fyrir hann, að því loknu arkaði hópurinn út og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við óskum Aroni og fjölskyldu hans innilega til hamingj…
Lesa fréttina Aron 4. ára
Dagur Máni 3 ára

Dagur Máni 3 ára

Í dag þann 19. desember varð elsku Dagur Máni okkar 3. ára. Hann málaði á kórónu, blés á kertin, bauð upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum. Við óskum Degi Mána og fjölskyldu hans til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Dagur Máni 3 ára
Annalea Ída 5 ára

Annalea Ída 5 ára

Síðast afmælið á Hólakoti þetta árið var í dag. Við héldum upp á 5. ára afmælið hennar Önnuleu Ídu en hún á afmæli á jóladag 25 desember. Í tilefni dagsins setti hún upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 5, gaf afmælisávaxtaspjót og nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Flaggað síðan íslenka f…
Lesa fréttina Annalea Ída 5 ára
Ævintýraferð Hólakots

Ævintýraferð Hólakots

Á fimmtudaginn í síðustu viku fórum við í ævintýraferð, farið var með nemendur í ratleik um bæinn. Þau þurftu að svara spurningum til að finna út næstu viðkomustaði, þurftu líka að gera æfingar á nokkrum stöðum svo hægt var að halda áfram. Á einni stöðinni vorum við stödd hjá íþróttamiðstöðinni þar …
Lesa fréttina Ævintýraferð Hólakots
Slökkviliðsstjórinn í heimsókn á Hólakoti

Slökkviliðsstjórinn í heimsókn á Hólakoti

Við á Hólakoti fengum heimsókn í síðustu viku frá Villa slökkviliðsstjóra. Hann kom og sýndi okkur myndbandið um Loga og Glóð, ræddi við okkur um rétt viðbrögð við bruna og brunavarnir heimilisins. Við hvetjum ykkur til að taka umræðuna við börnin heima og ræða þessi mál á meðan þau eru í fersku min…
Lesa fréttina Slökkviliðsstjórinn í heimsókn á Hólakoti
Hólakot og Kátakot í íþróttum

Hólakot og Kátakot í íþróttum

Í síðustu viku fóru Hólakot og kátakot í síðasta íþróttatímann fyrir jólin. Tveir strákar (Siggi og Magnús Darri) úr Dalvíkurskóla komu með okkur þar sem það var góðverkadagur í skólanum. Búið var að setja allt fram og farið var í ísjakahlaup eða jakahlaup, nokkrir voru hann í einu og áttu að elta h…
Lesa fréttina Hólakot og Kátakot í íþróttum
Sesselja 4 ára

Sesselja 4 ára

Föstudaginn 29. nóvember átti Sesselja Elzbieta 4. ára afmæli. Við héldum upp á daginn hennar í leikskólanum. Hún gaf krökkunum afmælisávexti ásamt því að nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Í útiveru flaggaði hún íslenska fánanum. Við á Krílakoti óskum Sesselju og fjölskyldu hennar innilega til …
Lesa fréttina Sesselja 4 ára
Hörður Snær 2 ára

Hörður Snær 2 ára

Hörður er 2 ára í dag, við héldum upp á afmælið hans hér í leikskólanum í tilefni dagsins. Hann málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Herði og fjölskyldu hans innilega til h…
Lesa fréttina Hörður Snær 2 ára
Skemmtilegir aðventuviðburðir í Krílakoti.

Skemmtilegir aðventuviðburðir í Krílakoti.

Jólaandinn svífur yfir Krílakoti þessa dagana. Við reynum að njóta aðventunnar í rólegheitunum en gerum okkur glaðan dag inn á milli með skemmtilegum uppákomum og viðburðum. Í síðustu viku var kátt á hjalla en börnin á yngstu deildunum hittust í salnum með foreldrum sínum og gæddu sér á ljúffengum á…
Lesa fréttina Skemmtilegir aðventuviðburðir í Krílakoti.
Bartozs 2. ára

Bartozs 2. ára

Bartosz varð 2 ára þann 26. nóvember, við héldum upp á afmælið hans hér í leikskólanum í tilefni dagsins. Hann málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Bartosz og fjölskyldu ha…
Lesa fréttina Bartozs 2. ára